Hópamatseðill 2025
Panta þarf sama matseðil fyrir allan hópinn og gefa upplýsingar um fjölda gesta a.m.k 48 klst fyrir áætlaða komu hópsins.
FORRÉTTIR
Villisveppasúpa
Súrdeigsbrauð, smjör úr Héraði (VG, GF)
Reykt bleikja á ristuðu rúgbrauði úr Héraði
sýrður rjómi, sinnepskavíar
AÐALRÉTTIR
Fiskur dagsins
kartöflustappa með kryddjurtum, möndlu- og kaperssmjör
Ofnbakað lambalæri
kartöflustappa með kryddjurtum, rótargrænmeti, kjötsoð
Perlubyggottó
árstíðarbundið grænmeti, fræblanda (VG)
EFTIRRÉTTIR
Skyrmús úr Héraði
rabarbarasulta, hvönn
Dökk súkkulaðikaka
heslihnetu- og kaffiís
Vegan útgáfa fáanleg
2ja rétta seðill: 8.900 kr per mann
3ja rétta seðill: 10.200 kr per mann.
Öll verð eru í íslenskum krónum. Virðisaukaskattur og þjónustugjald eru innifalin í verði.
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er