Fara í efni

Jólahlaðborðs matseðill

 

JÓLAHLAÐBORÐ 2024


FORRÉTTIR

Síld (jóla, rauðrófu, karrí)
Rúgbrauð og smjör • Reyktur lax • Grafinn lax
Sveita-pâté og bláber
Reykt gæs, rauðrófa, rauðlaukur sýrður í sítrónusafa, ostur
Andasalat, granatepli, appelsína, kínóa
Rauðrófu-carpaccio

AÐALRÉTTIR

Hangikjötslæri og grænar baunir (kalt)
Gljáður hamborgarhryggur (kalt)
Hreindýrabollur í rjómasósu • Lambalæri
Svínasíða • Kalkúnabringa • Hnetusteik

MEÐLÆTI

Blandað salat • Waldorf-salat
Sætkartöflusalat, kryddaðar hnetur, kókosflögur og trönuber
Heimatilbúið rauðkál • Kartöflugratín
Sykurbrúnaðar kartöflur • Kartöflur í uppstúf
Blandað rótargrænmeti • Púrtvínssósa
Villisveppasósa • Villisveppasósa
Fetaostur

EFTIRRÉTTIR

Risalamande með kirsuberja- og karamellusósu
Sérrítriffli • Crème brûlée • Eplabaka með þeyttum rjóma
Súkkulaðikaka • Sítrónubaka
Niðurskornir ávextir